Sósusumarið mikla

Umsjón/ Ari Ísfeld Myndir/ Úr safni Birtíngs og frá framleiðendum Íslendingar hafa alltaf verið sósuóð þjóð og sér í lagi á sumrin. Hér höfum við tekið saman helstu sósurnar sem gott er að hafa uppi í sumarbústað eða í útilegunni. CHIMICHURRI-SÓSA Chimichurri-sósa er græn olíusósa með uppruna í Argentínu og Úrúgvæ. Hún hentar fullkomlega með grillmatnum þar sem hún er einstaklega fersk á móti reykta grillbragðinu og endist í nokkra daga þannig að hún er tilvalin í ferðalagið. Það er einfalt að búa til Chimichurri-sósu.2 dl ferskur kóríander2 dl fersk steinselja4 stk. hvítlauksgeirarsafi úr hálfri límónu1 msk. hvítvínsedik1 stk. jalapeno1,5...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn