Sótti inblástur í árbakkana sem hann veiddi við
Umsjón: Lilja Hrönn Helgadóttir - Mynd: Gunnar Bjarki - Vörumyndir: Alexandra Melo Óskar Ericson er myndlistarmaður að mennt en fyrir 10 árum ákvað hann að byrja að eima gin heima hjá sér í eldhúsinu. Hann langaði að búa til drykk sem væri hægt að hafa mér sér í veiðitúra og drekka óblandaða til að halda á sér hita. Innblásturinn fékk hann alls staðar frá úr íslenskri náttúru en allra helst frá árbökkum þar sem hann veiðir og einnig frá vatninu sjálfu sem flæddi um hann þegar hann stóð í ánni. Fyrirtækið og vörumerkið Himbrimi varð svo til þremur árum seinna eða árið...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn