Sous vide elduð kalkúnabringa

Umsjón/ Ágúst Halldór ElíassonStílisti/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós SOUS VIDE ELDUÐ KALKÚNABRINGAfyrir 4 1 stk. kalkúnabringa3 hvítlauksgeirar5 stilkar af fersku timían salt og pipar eftir smekk olía til steikingar Setjið kalkúnabringuna í sous vide-plast- poka ásamt fersku timían og hvítlauksgeirum. Stillið Sous vide-tækið á 65°C og eldið kalkúnabringuna í 3 tíma. Takið kalkúnabringuna varlega úr pokanum og þerrið vel. Pönnusteikið bringuna síðan upp úr olíu á háum hita á skinnhliðinni í 5 mínútur eða þar til gullinbrún að lit. Ef þið eigið ekki sous vide-tæki þá hitið þið ofninn í 120°C. Pönnusteikið bringuna fyrst upp úr olíu og færið yfir í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn