Spagettí með sólþurrkuðum tómötum og furuhnetum

Umsjón: Folda GuðlaugsdóttirMynd: Ragnhildur AðalsteinsdóttirStílisti: Guðný Hrönn Spagettí með sólþurrkuðum tómötum og furuhnetum fyrir 4 80 g furuhnetur1-2 msk. ólífuolía, auka til að bera fram með4 hvítlauksgeirar, skornir smátt180 g sólþurrkaðir tómatar½ sítróna, safi nýkreistur1 msk. balsamediku.þ.b. 8 msk. vatnu.þ.b. ½ tsk. sjávarsaltsvolítill svartur pipar, nýmalaður15-20 kokteiltómatar400 g spagettí, soðiðklettasalat, til að bera fram með Ristið furuhnetur á þurri pönnu þar til fallega gylltar, setjið í skál til hliðar. Hitið 1 msk. af olíu á pönnu og steikið helminginn af hvítlauknum í 2-3 mín. eða þar til hann er gylltur. Setjið í matvinnsluvél ásamt sólþurrkuðum tómötum, sítrónusafa, balsamediki, vatni og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn