Speglar sem lífga upp á heimilið
Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Frá framleiðendum Speglar eru prýði inni á heimilum, stækka rými, gefa skemmtilegan svip og eru ganglegir. Þeir eru margvíslegir að lögun og gerð, allt eftir því hvaða hlutverki þeir gegna. Geta nýst á baðherbergjum og forstofum, í svefnherbergjum og svo eru það speglarnir sem hafa frekar þann tilgang að stækka rými eða nýtast líkt og málverk, til að prýða. Í flestum tilvikum sameina þeir hvorutveggja, notagildi og að fegra. ByOn Mirror Cinderella er stílhreinn spegill með ljósi. Snúran, 81.900 kr. Jakobsdals Audio-spegill með viðarramma sem passar víða, t.d. í forstofunni. Snúran, 54.900 kr. Stílhreinn spegill frá Broste...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn