Spennandi áskorun að draga úr matarsóun

Umsjón: Guðný HrönnMyndir: Aðsendar og Unsplash.com Gró Einarsdóttir, sérfræðingur á sviði loftlagsmála og hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun, er mikil áhugakona um hvernig má draga úr matarsóun. Hún fær útrás fyrir sköpunarkraftinn í eldhúsinu og þykir einstaklega gaman að leita leiða til að koma í veg fyrir að matvæli endi í ruslinu. Við fengum Gró til að gefa okkur nokkur góð ráð og einnig uppskrift sem hefur reynst henni vel í gegnum tíðina. „Ég er mikil áhugakona um forvarnir gegn matarsóun,“ segir Gró. Hún segist ekki líta á það sem kvöð að nýta matarafganga og matvæli sem eru komin á síðasta séns í eldamennskuna,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn