Spennandi lífrænir ostar
Umsjón/ Ritstjórn Myndir/ Frá framleiðanda Biobú ehf. er fyrirtæki sem var stofnað árið 2002 og sérhæfir sig í lífrænum mjólkurafurðum. Mjólkin sem notuð er hjá Biobú kemur frá tveimur búum þ.e. Búlandi í Austur-Landeyjum og Neðra- Hálsi í Kjós. Á þessum búum hefur verið stunduð lífræn framleiðsla um árabil. Það kannast margir við lífrænu jógúrtina frá Biobú sem er til í ýmsum bragðtegundum, svo sem með hindberjabragði, kókosbragði og kaffibragði. Nýverið rákumst við svo á spennandi osta frá Biobú í búðinni, það er sterkur Havarti og Myrkvi sem er með svörtum sesamfræjum og lakkrís. Ostarnir henta vel við hvaða tilefni...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn