Spennandi matarmenning í Genf

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Frá stöðum Genf í Sviss er spennandi borg sem situr á bökkum Genfarvatns og er umkringd glæsilegum tindum Júrafjalla. Borgin þykir sérlega falleg og sjarmerandi og það er ýmislegt hægt að gera í Genf. Hvort sem fjallgöngur og skíðaíþróttir heilla þig eða myndlist og söfn, eða sé tilgangurinn kannski bara að versla og njóta, þá er borgin alltaf spennandi áfangastaður. Hvað okkur á Gestgjafanum varðar þá er það matarmenningin í borginni sem heillar okkur og þar er sko af nógu að taka. Hér höfum við gert smávegis samantekt yfir níu góða staði sem við mælum með fyrir...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn