Spennandi skelfiskssúpa með linguini

Umsjón: Ragnheiður Linnet Mynd: Aðsend Við leituðum til Berglindar Hreiðarsdóttur hjá gotteri.is og gaf hún fúslega uppskrift að súpu sem yljar á köldum haustkvöldum. Þetta er holl, góð og matarmikil fiskisúpa með austurlensku ívafi og það sem gerir hana áhugaverða er að það er linguine í henni. Afar spennandi uppskrift sem gaman er að prófa og njóta með vinum eða fjölskyldu. Verði ykkur að góðu. Matarmikil haustsúpa fyrir 6-8 manns 2 pakkar af soðinni risarækju frá Sælkerafiski (2 x 300 g) 1 pakki af risa hörpuskel frá Sælkerafiski (1 x 300 g) 1 stk. laukur 2 tsk. minched garlic frá Blue Dragon 2 tsk....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn