Spennt að sjá konur taka meira pláss og verða meira og meira uppáhalds

Hanna Björk Valsdóttir er heimildamyndaframleiðandi og leikstjóri með MA í fjölmiðlun, menningu og samskiptum frá NYU og BA í enskum bókmenntum frá Háskóla Íslands. Hanna hefur sem framleiðandi tvisvar hlotið Íslensku kvikmyndaverðlaunin fyrir bestu heimildarmyndina, árið 2010 fyrir Draumalandið og árið 2014 fyrir Laxárbændur. Draumalandið var frumsýnt í kvikmyndakeppni hjá IDFA og á heimildarmet í aðsókn í íslenskt kvikmyndahús. Árið 2015 stofnaði hún eigið framleiðslufyrirtæki, Akkeri Films, með það að markmiði að framleiða og samframleiða skapandi heimildarmyndir til alþjóðlegrar útgáfu. Fyrstu verkefni Akkeri Films er DIVE: Rituals in water eftir Elínu Hansdóttur, Önnu Rún Tryggvadóttur og Hönnu Björk sem kom...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn