Spínat- og ólífusmyrja
7. júní 2023
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Stílisti/ Guðný Hrönn Myndir/ Gunnar Bjarki SPÍNAT- OG ÓLÍFUSMYRJA (nr. 3 á mynd) handfylli af spínatkáli4 msk. grænar ólífur50 g hnetur, t.d. valhnetur eða pekahnetur 1 hvítlauksgeiri, pressaður1 msk. chia-fræ1 tsk. basilíka, þurrkuð1⁄2 rautt chilli-aldin3 msk. rjómaostur1 msk. ólífuolíasalt og svartur pipar Skolið spínatkálið og setjið ásamt öllu hinu hráefninu í matvinnsluvél. Vinnið vel saman og bragðbætið með salti og svörtum pipar. Góð á snittur, crostini eða súrdeigsbrauðið.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn