Spotify sú besta
27. janúar 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Þegar kemur að streymisveitum tónlistar þykir Spotify sú besta og þekktasta, alla vega þegar kemur að neytandanum. Heimasíðan Cnet valdi Spotify sem þá bestu í ár, sérstaklega þar sem ókeypis útgáfan þykir góð og bjóða upp á mikið úrval og möguleika. Auðvelt er að útbúa lagalista og deila þeim með öðrum og jafnframt uppgötva nýja tónlist, meðal annars með Discover Weekly. Hægt að er fylgja listamönnum og fá tilkynningar um nýtt efni frá þeim. Einnig má finna hlaðvörp á Spotify.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn