Staðir á Vesturlandi sem vert er að stoppa á

Umsjón/ Guðný Hrönn Myndir/ Úr safni Birtíngs og frá veitingastöðum Á Vesturlandi má finna ýmsa góða veitingastaði sem er vel þess virði að gefa sér tíma til að heimsækja. Hérna teljum við upp átta fjölbreytta staði sem er hægt að mæla með. Hvort sem þú ert í stuði fyrir kaffi og kökur, hamborgara, nýstárlegan fiskrétt eða spennandi handverksbjór þá ættir þú að finna það sem þú leitar að á einhverjum af þessum stöðum. Sker Restaurant Það er gaman að kíkja á veitingastaðinn Sker Restaurant í Ólafsvík. Staðurinn er hlýlegur og bryggjan og sjórinn blasa við þegar litið er út um stóra gluggana. Fiskréttir leika stórt hlutverk...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn