Staður lista sem dansa á jaðrinum

Texti: Steingerður SteinarsdóttirMyndir: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Á frumsýningu óperunnar Rigoletto árið 1951 var Þjóðleikhúskjallarinn opnaður fyrir kaffisölu. Fólk kunni strax vel við sig í þessu notalega rými og stjórnendur sáu því marga möguleika á að nýta það til að víkka út starfsemi leikhússins. Þar ræður ríkjum núna Gréta Kristín Ómarsdóttir sem hefur bryddað upp á mörgum nýungum og glætt kjallarann fjölbreytilegu og skemmtilegu lífi. Þjóðleikhúskjallarinn hefur gengt mörgum hlutverkum í menningarstarfi leikhússins frá því skömmu eftir opnun og ansi margir hafa stigið þar dans, hlegið sig máttlausa, grátið, gníst tönnum og ástina sína kysst. Hver er þín stefna með þennan fornfræga...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn