Stefnir langt eftir að hafa unnið keppnina Eftirrétt ársins 2023

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Will Lee Wright Nafn: Wiktor Pálsson Starf: Matreiðslumaður, Junior Sous Chef Instagram: Wktr.pls og Wiktor.pals Wiktor Pálsson hlaut nýverið fyrstu verðlaun í eftirrétta- og konfektkeppni Garra, sem kallast Eftirréttur ársins, fyrir eftirréttinn Late Summer Harvest. Wiktor er ungur matreiðslumaður með brennandi áhuga á matreiðslukeppnum og leggur mikinn metnað í sitt fag. Hann hefur starfað síðastliðin tvö ár í Noregi á stórglæsilega Michelin-staðnum Speilsalen og stefnir á að ná lengra í faginu. Hver er hugmyndin á bak við eftirrétt ársins? „Eftirrétturinn minn í ár endurspeglar þá tækni, nákvæmni og vinnubrögð sem ég hef lært á síðustu tveimur árum með...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn