Steiktar radísur með kryddjurtum og hvítvíni
30. ágúst 2023
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

STEIKTAR RADÍSUR MEÐ KRYDDJURTUM OG HVÍTVÍNIGott er að setja salatið á samlokur, ristað brauð, á tacos eða bera það fram með grillmat. 200 g radísur, skornar í þunnar sneiðar½ agúrka, skorin þvert langsum, kjarnhreinsuð og skorin svo í þunnar sneiðar1 msk. graslaukur, skorinn smátt2 msk. dill, skorið smátt200 ml sýrður rjómi½ tsk. sítrónubörkuru.þ.b. 1/4 tsk. sjávarsaltu.þ.b. ⅛ tsk. svartur pipar Setjið radísur, agúrku, graslauk og dill í skál og blandið saman. Hrærið sýrðan rjóma og sítrónubörk saman við ásamt salti og pipar.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn