Stella í orlofi – Þetta nútímalíf krefst svo mikils ...
14. júlí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Föstudagskvöldið 15. júlí kl. 21 verður partísýning á Stellu í orlofi, grínmyndinni sem þjóðin elskar, í Bíó Paradís. Fru Stella, det er blod! Stella í orlofi sem kom út 1986 fjallar um Stellu og baráttu hennar við geðilla karla, tryllt börn, alkóhólista, flugmenn, Lionsklúbbinn Kidda, danskar drósir og laxeldi. Edda Björgvins og Laddi fara fremst í flokki frábærra leikara.Sjoppan í Bíó Paradís er stútfull af sætindum og barinn fljótandi af partíveigum sem að sjálfsögðu má taka með inn í salinn! Upplýsingar: bioparadis.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn