Sterkar konur

Texti: Steingerður Steinarsdóttir „Ég er komin af sterkum konum.“ Þessa setningu er algengt að heyra Íslending segja og þegar innt er eftir hvað átt sé við kemur saga af langalangömmu, langömmu, ömmu eða mömmu sem hefur sigrast á ótrúlegum erfiðleikum. Baslað ein með barnahóp, róið til fiskjar á árabát, staðið ein fyrir búi eða náð að brjótast til mennta þrátt fyrir fátækt og peningaleysi. Hér hefur heldur aldrei verið talið neitt sérstakt tiltökumál að vera einstæð móðir öndvert við það sem gengur og gerist víða annars staðar. Skoðið bara bókmenntir og sjónvarpsefni frá öðrum löndum. Þar er foreldrahlutverkið svo yfirþyrmandi...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn