Sterkar sósur taka matinn upp á næsta stig

Umsjón/ Ritstjórn Myndir/ Hallur Karlsson Við elskum að bragðbæta matinn okkar með sterkum sósum og úrvalið af slíkum sósum eru orðið mjög gott. Þetta eru þrjár sem okkur finnst sérlega góðar. Original sósan frá Cholula Bragðgóð sósa sem rífur mátulega mikið í. Hún er gerð úr blöndu af arbolog piquin chili-pipar. Þessi kitlar bragðlaukana skemmtilega og er alls ekki of sterk. Fullkomin á pizzu, hrísgrjónarétti og eggjahræru svo nokkur dæmi séu tekin. Chili lime-sósan frá Cholula Spennandi sósa með afgerandi frísklegu bragði af límónu. Þessi er svipuð upprunalegu sósunni frá Cholula en með þessu skemmti - lega límónubragði. Chili lime-sósan er fremur mild og passar einstaklega vel með...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn