Sterkur karakter á heimili ljósmyndara

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Hákon Davíð Björnsson Við heimsóttum þau Heiðdísi og Styrmi Kára, sem bæði eru starfandi ljósmyndarar. Íbúðin er hlýleg þar sem jarðlitir og náttúruleg efni eru í forgrunni en þau eru miklir náttúruunnendur, að sögn, og líður hvergi betur en á ferðalagi um fáfarnar slóðir. Stílnum lýsa þau sem minímalískum og reyna þau eftir bestu getu að endurnýta húsgögn og skrautmuni frá fjölskyldu og vinum auk hluta úr náttúrunni. Þau keyptu íbúðina haustið 2018 og fluttu inn í desember sama ár. Ekki var þörf á miklum framkvæmdum og þau reyndu að nýta eftir fremsta megni það sem...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn