Stílhreint og smekklegt í Holtunum
11. mars 2021
Eftir Ritstjórn Húsa og híbýla

Texti: María Erla KjartansdóttirMyndir: Hallur Karlsson Í bjartri íbúð í Holtunum í Reykjavík búa þeir Ægir Máni og Atli Stefán. Íbúðin er 107 fermetrar að stærð og var húsið byggt árið 2014. Ægir tók á móti okkur, hann er mikill fagurkeri sem sést glögglega, en hann er einn eigenda Söstrene Grene á Íslandi og hefur starfað lengi í bransanum þrátt fyrir að vera aðeins 26 ára gamall. Ægir og Atli ólust báðir upp á svæðinu og því kom þessi staðsetning sterklega til greina þegar þeir keyptu saman sína fyrstu eign. Þegar gengið er inn í íbúðina tekur við stórt alrými...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn