Stílhreint unglingaherbergi vísir að framtíðarheimili

Umsjón/ Telma GeirsdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Elísabet Sunna Scheving er átján ára fagurkeri sem hefur mikinn áhuga á tísku og hönnun. Hún stundar nám við Fjölbrautaskólann í Garðabæ, æfir golf af kappi og hefur gert síðastliðin tíu ár. Elísabet hlakkar til að innrétta eigin íbúð þegar tíminn kemur en segir stíl herbergisins gefa vel í skyn hvernig andrúmsloftið yrði á framtíðarheimilinu. Elísabet stefnir á nám í arkitektúr að loknum framhaldsskóla og líður vel í stílhreinu og hlýlegu 17m2 herbergi þangað til. Hvert sóttirðu innblástur fyrir herbergið þitt? „Ég sótti aðallega innblástur á Pinterest. Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? „Nútímalegur en með...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn