Stíllinn minn: Erna Dís Ingólfsdóttir

Erna Dís Ingólfsdóttir býr á Álftanesinu með manninum sínum, Cyppie, og yndislegu stelpunum þeirra þremur. Aðrir fjölskyldumeðlimir eru kanínurnar Oliver og Þyrla sem eiga sína eigin villu í garðinum og Elmo „The Axolotl“. Hún segir heimilislífið fullt af hlátri, ást og einstaka kanínuhoppi. Erna er með meistarapróf í mannauðsstjórnun frá HÍ, BA-próf í fatahönnun frá Accademia Italiana og University of Wales og Advanced Diploma í ítölsku frá Accademia Italiana di Lingua og starfar sem framkvæmdastjóri mannauðs- og gæðasviðs hjá Íslandshótelum. Hún er ein þeirra sem birtir upp þau herbergi sem hún stígur inn í með útgeislun, hlýlegri nærveru og litríkum fatastíl....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn