Stíllinn minn - Eva Dögg Rúnars

Umsjón: Lilja Hrönn Helgadóttir - Myndir: Gunnar Bjarki Eva Dögg Rúnarsdóttir er fjölskyldukona sem býr í Hlíðunum, hún er mikill lífskúnstner og margt til lista lagt. Hún er uppalin í Mosfellsbænum en seinna meir lágu leiðir hennar til Reykjavíkur þar sem hún lagði stund á nám við Kvennaskólann í Reykjavík. Eftir menntaskólaárin fór hún til Danmerkur að læra fatahönnun og snéri ekki aftur til Íslands fyrr en 13 árum seinna. Í Danmörku starfaði hún meðal annars sem yfirhönnuður fyrir Samsoe Samsoe en einnig rak hún sína eigin verslun um tíma og nam jógafræði þar fyrst. Eftir að Eva snéri aftur til...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn