Stíllinn minn - Halldóra Sif

Umsjón: Lilja Hrönn Helgadóttir - Myndir: Gunnar Bjarki Halldóra Sif Guðlaugsdóttir býr í raðhúsi í Mosfellsbænum ásamt manni sínum, þremur börnum og hundinum þeirra, Ronju. Halldóra Sif er hönnuður og eigandi fylgihlutamerkisins Sif Benedicta sem leggur áherslu á lúxus-leðurhandtöskur og skart. Nýverið kynnti merkið þó til leiks fatalínu sem er fáanleg ásamt öllu skarti og töskum frá merkinu í Apotek Atelier, við Laugaveg 16, verslun sem Halldóra rekur ásamt tveimur öðrum hönnuðum, sem og á sifbenedicta.com. „Sif Benedicta einblínir á að gera fáar vandaðar vörur úr hágæða efnum. Hugmyndin var alltaf að gera hlut, til dæmis handtösku eða eyrnalokka, sem myndi...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn