Stíllinn minn - Júlía Grönveldt

Umsjón: Lilja Hrönn Helgadóttir / Myndir: Alda Valentína Rós Júlía Grönveldt er ung og upprennandi í tískuheiminum á Íslandi í dag og starfar hún sem listrænn stjórnandi og stílisti við alls konar verkefni tengd tísku, listum og menningu. Júlía er búsett í Reykjavík en hún lærði tískusamskipt (e. Fashion communication) í Flórens á Ítalíu í listaháskólanum Istituto Europa di Design, eða IED, með áherslu á listræna stjórnun. Í dag rekur hún listrænt stúdíó með vinkonu sinni sem nefnist Bling & Jewelz Studio sem þær nota sem vinnurými en einnig sem pop-up-búð til að selja list og verk eftir sig sjálfar...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn