Stíllinn minn - Svanlaug Jóhannsdóttir

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Gunnar Bjarki Svanlaug Jóhannsdóttir, oftast kölluð Svana, er söngkona og framkvæmdastjóri OsteoStrong heilsustöðvarinnar. Hún er lærður viðskiptafræðingur með master í listum og eru helstu áhugamálin mjög samtengd vinnunni hennar. „Bæði í OsteoStrong og með söngnum er ég alltaf að hvetja fólk til þess að styrkja sig og sýna sér mildi, þykja svolítið vænt um sjálfan sig og hafa gaman að lífinu.“ Svana er ævintýragjörn og dugleg að segja já við allskonar verkefnum, sumarið hennar fór til dæmis í það að ferðast um landið og búa til bíómynd. Næst á döfinni eru tónleikarnir Líf og dauði sem fara...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn