Stíllinn minn - Þorbjörg Kristinsdóttir

„Finnst fátt skemmtilegra en að klæða mig í hlý föt í haustlegum litum á haustin.“ Tískudrottningin Þorbjörg Kristinsdóttir, oftast kölluð Tobba, verður tuttugu og fjögurra ára í lok október. Hún er á þriðja ári í kennaranámi í HÍ með áherslu á listgreinakennslu. Samhliða námi starfar hún í íbúðarkjarna fyrir geðfatlaðar konur í Reykjavík. Síðustu tvö til þrjú ár hefur hún einnig unnið á samfélagsmiðlum sem sjálfstætt starfandi efnismiðlari (e. content creator) en hún segist hafa sérstaklega gaman af því að taka upp myndbönd fyrir hin ýmsu fyrirtæki. Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Sunna Gautadóttir „Það má segja að ég sé með svolítið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn