Stingum af í spegilsléttan fjörð

TEXTI/ Stefanía AlbertsdóttirMYNDIR/ Unnur Magna Stórkostlegt hús Jakobs Jakobssonar og Guðmundar Guðjónssonar á Vestfjörðum sem við skoðuðum árið 2020. Sjórinn er lygn og það rignir í blankalogni. Fjöllin eru hrikaleg en falleg á sama tíma og þau eru ágætis áminning um hversu lítill maðurinn er í heildarsamhenginu. Mjóir og hlykkjóttir vegir hafa einkennt landslagið sem virðast leiða vegfarendur út í algera óvissu þar sem aðeins er hægt að treystaá eigið hyggjuvit, Guð og lukkuna. Eitt er þó víst að allir enda þeir einhvers staðar. Við stingum afvestur í spegilsléttan fjörð en leið okkar liggur að merkilegum stað og í heiðursfylgd...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn