Stjórnin tryllir tónleikagesti
26. maí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Sigga og Grétar fara yfir ferilinn á tvennum tónleikum í Bæjarbíói 27. og 28. maí. Þar mun Stjórnin leika öll sín vinsælustu lög: Eitt lag enn, Láttu þér líða vel, Við eigum samleið, Ég lifi í voninni, Ég gefst ekki upp, Utan úr geimnum og fleiri. Það má því búast við trylltri gleði á tónleikunum. Stjórnina skipa: Sigríður Beinteinsdóttir, Grétar Örvarsson, Eiður Arnarsson, Kristján Grétarsson og Sigfús Óttarsson. Upplýsingar: tix.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn