Stjörnubjartur himinn og forvitnir krakkar

Sævar Helgi Bragason, eða Stjörnu-Sævar eins og hann er gjarnan kallaður, situr sjaldan auðum höndum og finnst skemmtilegast að hafa ávallt nóg fyrir stafni. Áhugi hans liggur í því að fræða fólk um himingeiminn og hefur hann gefið út átta bækur sem kenna börnum allt á milli himins og jarðar. Umsjón/ Jóhanna Vigdís RagnhildardóttirMynd/ Gunnar Bjarki Hver er Sævar? „Ég er pabbi tveggja drengja, kærasti og vísindamiðlari sem finnst fátt skemmtilegra en að fræða um vísindi, sér í lagi stjarnvísindi. Ég þarf líka alltaf að hafa eitthvað fyrir stafni, helst með marga bolta á lofti í einu og hafa mörg ný...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn