Stjörnuspá 15. desember – 31. desember

BOGMAÐURINN22. nóvember – 21. desemberEinhverjar breytingar í vinnunni hafa bætt fjárhag þinn og þér finnst þú í góðum málum. Það veldur þér þó kvíða því þér líður eins og frelsi þínu sé ógnað. Nú er tíminn til að opna hugann og endurmeta hvað „frelsi“ er fyrir þér, ekki taka skyndiákvarðanir og sýndu þakklæti fyrir hversu langt þú ert kominn nú þegar. Ekki þó gleyma að standa á þínu og hlusta á innsæið líka.Happadagur: 18. desember, Happatala: 12 STEINGEITIN22. desember – 19. janúarNú er rétti tíminn til að vera vakandi fyrir þeim tækifærum og breytingum sem geta átt sér stað næstu...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn