Stjörnuspá 17. nóvember - 24. nóvember
17. nóvember 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

HRÚTURINN21. mars – 19. aprílÞað er rómantík í loftinu hjá þér þessa vikuna og kominn tími til að fara út fyrir þægindarammann þinn, tengjast loksins þínum nánustu og leyfa ástinni að taka völd. Ný tækifæri eru að dúkka upp um þessar mundir og þú þarft að íhuga vel hvaða markmiðum þú vilt ná á næstu dögum.NAUTIÐ20. apríl – 20. maíNæstu daga áttu eftir að finna fyrir hversu heppin/n þú ert og sjá hversu gott fólk er í kringum þig, fólk sem lyftir þér upp og veitir þér ánægju. Ekki hika við að láta aðra vita hversu þakklát/ur þú ert fyrir...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn