Stjörnuspá 24. nóvember – 8. desember
23. nóvember 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Bogamaðurinn22. nóvember – 21. desemberÞú ert stjarnan næstu vikurnar og þú veist það, næsti mánuður snýst alfarið um þig. Þetta tímabil er endurnærandi fyrir þig, ný og spennandi sambönd eru að mótast og þú ert með allan fókusinn á sjálfa/n þig. Ekki láta smá sambandsdrama koma þér úr jafnvægi næstu daga því það mun leysast úr því áður en þú veist af. Framtíðin er björt og spennandi, gríptu tækifærin sem bjóðast! Steingeitin22. desember – 19. janúarNúna skaltu taka þér smá tíma fyrir þig, fá þér blund og slaka aðeins á. Það er kominn tími til að horfast í augu við...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn