Stjörnuspá Vikunnar
3. febrúar 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Hrúturinn 21. mars – 19. apríl Viss hreinsun í gangi hjá þér en bara skemmtileg, þar sem þú losar þig við það sem þér finnst ekki eiga heima í lífi þínu lengur og býður eitthvað nýtt velkomið. Þú gætir þurft að setja ástvini mörk sem verður auðveldara en þú heldur. Góð vika. Happadagur: 7. febrúar Happatala: 7 Nautið 20. apríl – 20. maí Hjá þér er allt í góðum gír en þú gætir orðið fyrir vonbrigðum með óvænt viðbrögð einhvers. Leitaðu ráða ef þér finnst þurfa í einhverjum málum en leyfðu samt hlutunum svolítið að gerast án þess að reyna að hafa...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn