Stjörnuspá vikunnar

Hrúturinn 21. mars – 19. apríl Frekar róleg vika fram undan hjá hrútnum, allt í fína á öllum vígstöðvum. Þú færð góða hugmynd sem gæti tengst ferðalagi eða einhvers konar hreyfingu og planar mögulega skemmtilegt frí. Gamall vinur með tengst við útlönd lætur heyra í sér. Happadagur: 6. apríl Happatala: 5 Nautið 20. apríl – 20. maí Eitthvað sem nautið hefur planað og tengist breytingum gæti riðlast og jafnvel verið slegið af. Það er þó eins og þú látir þetta ekki mikið á þig fá, heldur finnur góða lausn, það vantar ekkert upp á hugmyndaflugið hjá þér og þú verður sátt. Happadagur:...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn