Stjörnuspá Vikunnar
18. nóvember 2021
Eftir Guðríður Haraldsdóttir

Hrúturinn 21. mars – 19. apríl Staðan er eiginlega þannig að hvernig sem hlutirnir veltast um hjá þér virðist allt enda vel og áhyggjur eru óþarfar. Það gefur samt ekki leyfi til að hella sér út í kæruleysi. En vikan verður flott og líkur á ást og rómantík, uppskeru erfiðis, auknu öryggi, að vandamál leysist vel ... þú átt líka allt gott skilið. Happadagur: 20. nóvember Happatala: 3 Nautið 20. apríl – 20. maí Þú bregst vel við í vissu máli sem skýtur upp kollinum og á rætur í fortíð þinni, einhverju þarf að fórna en þú tapar samt engu. Fyrirstaða hverfur...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn