Stjörnuspá vikunnar
        Hrúturinn 21. mars – 19. apríl Hrúturinn gæti þurft að leita í reynslubankann sinn, eftir góðum ráðum til að tækla samskipti við unga manneskju sem líður illa. Þú þarft að standa fast í báða fætur og sýna ákveðni, það mun allt verða í fínu lagi svo hafðu ekki áhyggjur. Happadagur: 29. maí Happatala: 2 Nautið 20. apríl – 20. maí Reyndu eftir bestu getu að láta tilfinningarnar ekki flækjast fyrir þér eða taka einhverju persónulega sem er ekki endilega meint þannig. Eitthvað tengt fortíðinni stingur upp kollinum og mögulega geta þá gamlar og erfiðar minningar rifjast upp. Happadagur: 28. apríl Happatala: 7...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn