Stjörnuspá vikunnar
12. maí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Hrúturinn 21. mars – 19. apríl Einhverjir hrútar hyggja á endurbætur á heimilinu, aðrir stefna á flutninga á meðan enn aðrir taka flugið út í heim og stofna heimili þar. Ótrúlega margt í gangi hjá hrútum núna, líka þeim í rólega hópnum, m.a. ferðalög og önnur skemmtilegheit. Happadagur: 13. maí Happatala: 5 Nautið 20. apríl – 20. maí Skemmtilegt tilboð eða góð ferð í nánd, eitthvað sem þú átt svo innilega skilið eftir annir eða erfiðleika. Svo virðist vera að mál sé við það að leysast, en það hafði angrað þig um hríð en nú er allt að koma loks upp á...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn