Stjörnuspá vikunnar

Hrúturinn 21. mars – 19. apríl Þú ferð stundum Krýsuvíkurleiðina að hlutunum en það getur orsakað tafir og alls konar hindranir en þú kemst þó á áfangastað. Þín leið hentar þér kannski bara best. Spennandi ástarævintýri er í kortunum hjá einhleypum, aukin rómantík hjá hinum. Happadagur: 10. júní Happatala: 6 Nautið 20. apríl – 20. maí Það er allt í gangi hjá nautum á næstunni, nýtt upphaf í einum eða fleiri hliðum lífs þeirra. Hlutirnir gætu orðið mun léttari, þú færð betur notið þín en áður og eins og allar ákvarðanir sem þú tekur verði svo réttar. Afar góður tími fram undan...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn