Stjörnuspá vikunnar
23. júní 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Hrúturinn 21. mars – 19. apríl Svolítið köflótt vika hjá hrútnum sem getur þó lágmarkað það og reynt að sofa og hvílast nóg til að koma í veg fyrir þreytu og orkuleysi og forðast fólk sem dregur úr honum gleði. Margt gott í gangi, nýir tímar handan hornsins og afar góður árangur. Happadagur: 29. júní Happatala: 7 Nautið 20. apríl – 20. maí Þú gætir fengið þrusugóð ráð á næstunni og sérð ekki eftir því að fara eftir þeim, þú kannt líka að greina á milli góðra ráða og þeirra sem henta þér ekki. Innsæi þitt og mannþekking kemur sér alltaf vel,...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn