Stjörnuspá vikunnar
21. júlí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Hrúturinn 21. mars – 19. apríl Þú veður áfram af hugrekki og krafti og leysir ýmis mál sem hafa kannski beðið eftir að þú færir í stuð. En það er eitthvað eitt sem þú kemur ekki auga á og hindrar hugmyndaflæði og þann árangur sem þú átt skilið. Horfðu enn betur í kringum þig. Happadagur: 25. júlí Happatala: 3 Nautið 20. apríl – 20. maí Nautið á stundum svolítið erfitt með að treysta því nýja en í tilteknu máli áttar þú þig fljótlega á að allt er í lagi. Það er ríkjandi kærleikur í gangi í tengslum við það, samvinna, heppni og...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn