Stjörnuspá vikunnar

Hrúturinn 21. mars – 19. apríl Það er eins og hrúturinn sjái fleiri leiðir en áður og feti annan veg í vissu máli en hann ætlaði. Það er heilmikil heppni sem fylgir þér og þú sérð sannarlega ekki eftir því að breyta áætlunum þínum. Í tilfinningamálum máttu sýna ögn meira hugrekki. Happadagur: 10. ágúst Happatala: 3 Nautið 20. apríl – 20. maí Þú gengur í gegnum ákveðið hreinsunarferli, hverju skal halda, hverju sleppa eða losa þig við, eitthvað sem hefur verið lengi í bígerð hjá þér. Nú, þetta gengur svona líka glimrandi vel og vellíðan fylgir á eftir. Nú verður pláss fyrir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn