Stjörnuspá Vikunnar
9. desember 2021
Eftir Guðríður Haraldsdóttir

Hrúturinn 21. mars – 19. apríl Breytingar sem gætu virst miklar og erfiðar munu leiða mjög til góðs. Nýttu reynslu fortíðar og hikaðu ekki við að fá ráð frá þeim sem þú treystir ef þú veist ekki hvernig bregðast á við. Það eru verulega góðir og ljúfir tímar fram undan. Happadagur: 14. desember Happatala: 3 Nautið 20. apríl – 20. maí Þér opnast spennandi leið eða færð gott tækifæri en efast samt um að þú sért rétta manneskjan. Hættu þessu bulli, þú ert eins og sniðin/n fyrir þetta. Sennilega hoppar þú á vagninn og sérð ekki eftir því. Lestu þó smáa letrið...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn