Stjörnuspá Vikunnar
27. október 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Sporðdrekinn 23. október – 21. nóvemberÞann 23. október hófst árstíð Sporðdrekans og það gefur þér aukna orku til að takast á við verkefnin sem eru framundan. Það er ávallt ákveðin dulúð í kringum þig, en þú ert einnig óttalaus, ástríðufull/ur og með mikla sköpunargáfu. Þú gætir fundið fyrir skorti á hvatningu til að koma hlutunum í verk en ekki láta það stoppa þig, þú átt afmæli og að fara út að borða með góðum vinahópi mun ýta undirsjálfsöryggi þitt fyrir komandi tíma. Ástin getur verið handan við hornið en þú þarft að gefa henni tækifæri á að blómstra, það er...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn