Stofnuðu saman Atlavík þegar hugmyndin að Iceguys varð að veruleika
 
        Hannes Þór Arason, einn af eigendum framleiðslufyrirtækisins Atlavík, segir að Iceguys serían hafi verið tekin upp á þrettán tökudögum, sem sé örugglega nálægt því að vera Íslandsmet. Hann ráðleggur þeim sem hafa áhuga á vinnu í þessum bransa að vera þolinmóð og sækjast í vinnu á setti, sama hversu stórt verkefnið er. Honum finnst framtíðin í íslensku sjónvarpi lofa góðu og segir íslenskar sjónvarpsstöðvar vera duglegar að setja fjármagn í innlent efni og vonar að það haldi áfram. Umsjón og texti: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Eva Schram og úr einkasafni Hannes ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík en eyddi unglingsárunum...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn 
								 
								 
								 
								