Stökk karamella með saltkringlum

Umsjón: Folda Guðlaugsdóttir Mynd: Hallur Karlsson Stökk karamella með saltkringlumfyrir 10-12 Tilvalið er að gera þessar karamellur sem heimagerða matargjöf, gott er að skera hana smátt og sáldra yfir ís eða aðra eftirrétti. 200 g salthnetur50 g saltkringlur (pretzels)150 g sykur150 g gyllt síróp100 g smjör, ósaltaðörlítið sjávarsalt Setjið salthnetur og saltkringlur á bakka með bökunarpappír undir. Dreifið vel úr blöndunni, hafið hana þó þétt saman. Setjið sykur, gyllt síróp, smjör og 4 msk. af vatni í lítinn pott, hafið á vægum hita og látið malla þar til smjörið hefur bráðnað. Hækkið örlítið undir pottinum og látið malla þar til...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn