Stökkar kartöflur með kremuðu eggjasalati

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir STÖKKAR KARTÖFLUR MEÐ KREMUÐU EGGJASALATI Frábær smáréttur með góðum drykk. 4 egg8 msk. majónes40 g sýrðir laukar, saxaðir smátt 40 g sýrðar gúrkur, saxaðar smátt1⁄2 -1 skalotlaukur, saxaður smátt örlítill svartur pipar, mulinnu.þ.b. 1⁄4 tsk. sjávarsalt1 msk. steinselja, skorin smátt 1 poki stökkar kartöfluflögur með salti1-2 msk. graslaukur, skorinn smátt Sjóðið egg í 8 mín. Kælið, fjarlægið skurn og skerið egginn í miðlungsstóra bita. Setjið majónes í skál og hrærið saman við sýrðum lauk, sýrðum gúrkum, skalotlauk, svörtum pipar og salti. Blandið skornum eggjum saman við majónesblönduna ásamt steinselju. Setjið stökkar kartöfluflögur á stóran disk eða bakka og setjið u.þ.b. 1⁄2 msk. af...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn