Stökkar tortilla-kökur með svörtum baunum, halloumi-osti og kóríander

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMynd/ Heiða Helgadóttir Stökkar tortilla-kökur með svörtum baunum, halloumi-osti og kóríander fyrir 4 8 miðlungsstórar tortilla-kökur ólífuolía, til að pensla kökurnar með 300 g kokteiltómatar, skornir í litla bita ½ rauðlaukur, skorinn smátt 150 g halloumi-ostur, skorinn smátt 800 g pinto-baunir, soðnar, eða aðrar sambærilegar baunir 60 ml tómatsalsa250 g maískorn u.þ.b. ¼ tsk. sjávarsalt svartur pipar, nýmalaður, á hnífsoddi 1 avókadó, skorið í sneiðar 250 g sýrður rjómi, til að bera fram með hér má einnig nota gríska jógúrt kóríander, til að bera fram með límónubátar, til að bera fram með Hitið ofn í 180°C. Penslið allar tortilla-kökur báðum megin með örlítilli olíu. Mótið eins konar bolla úr hverri...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn