Stökkir kjúklingaborgarar sem slá í gegn

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMyndir/ Hákon Davíð Björnsson fyrir 2Það eru ekki margir hlutir í þessum heimi sem ná að toppa stökkan kjúkling með sósu. Þessi hittir alltaf í mark.4 úrbeinuð kjúklingalæri2 egg1 msk. gróft dijon-sinnep1 dl pankó raspsalt og svartur piparrifinn börkur af ½ sítrónu1 ½ tsk. hvítlauksduft4 msk. ólífuolía2 msk. smjörSnyrtið kjúklingalærin til ef þarf. Setjið þau í „rennilásapoka“ og fletjið þau dálítið út með því að slá á þau með kökukefli eða buffhamri. Sláið eggin í sundur í skál og blandið sinnepinu saman við þau. Blandið pankó raspi, salti og pipar, sítrónuberki og hvítlauksdufti saman í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn